Vörumynd

Tiny Towns: Fortune

Litlu dýrin í skóginum eru búin að stofna samfélag þar sem engin rándýr búa, og þau líta til þín sem borgarstjóra, til að leiða bæinn í átt að enn stærri bæ. En svæðið er smátt skammtað og lítið er um auðlindir. Því er um að gera að nýta þær af kænsku til að verða bærinn sem best dafnar. Í þessari viðbót við Tiny Towns hafa dýrin í skóginum fundið leið til að plata hvert annað til að halda að g...
Litlu dýrin í skóginum eru búin að stofna samfélag þar sem engin rándýr búa, og þau líta til þín sem borgarstjóra, til að leiða bæinn í átt að enn stærri bæ. En svæðið er smátt skammtað og lítið er um auðlindir. Því er um að gera að nýta þær af kænsku til að verða bærinn sem best dafnar. Í þessari viðbót við Tiny Towns hafa dýrin í skóginum fundið leið til að plata hvert annað til að halda að glampandi málbútar hafi eitthvað gildi. Það er mjög gagnlegt —svo gagnlegt að þú getur notað þetta dót sem kallað er „peningur“ til að fá hin dýrin til að gefa þér næstum hvað sem er í staðinn fyrir réttan fjölda af glansandi bútum. Verst hvað það er mikið mál að eignast pening. https://youtu.be/Mpog4AvDlSo

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt