Vörumynd

Speed cups 6

Loksins er hægt að fá Speed Cups (þetta frábæra hraðaspil) fyrir fleiri en fjóra leikmenn. Í Speed Cups keppast leikmenn um að vera fyrstir til að mynda rétta röð af fimm mislitum plastsglösum. Í hverri umferð er dregið spil úr spilastokk sem sýnir mynd, leikmenn þurfa fyrst að átta sig á því hvernig eigi að raða plastsglösunum, til hliðar eða ofan á hvort annað, einnig þurfa leikmenn raða glös...
Loksins er hægt að fá Speed Cups (þetta frábæra hraðaspil) fyrir fleiri en fjóra leikmenn. Í Speed Cups keppast leikmenn um að vera fyrstir til að mynda rétta röð af fimm mislitum plastsglösum. Í hverri umferð er dregið spil úr spilastokk sem sýnir mynd, leikmenn þurfa fyrst að átta sig á því hvernig eigi að raða plastsglösunum, til hliðar eða ofan á hvort annað, einnig þurfa leikmenn raða glösunum í rétta litaröð. Fyrstur til að slá á bjöllu og hafa rétt röð fær að launum spilið, síðan er haldið áfram með því að draga næsta spil. Spilið endar þegar spilastokkurinn er búin. Sá sigrar sem safnað hefur flestum spilum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt