Vörumynd

OBV One-Size Vasableyja - Storkurinn

Rumparooz
Lífræn vasableyja frá Rumparooz. Innsta lag bleyjunnar er úr lífrænum bambusvelúr og lífrænni bómull.
 • One-Size
  • Bleyjurnar duga út bleyjutímabil barnsins
  • Smellur til að stilla stærð bleyjunnar þannig hún henti frá 2.5 - 16 kg
 • OBV
  • Innra lag úr lífrænum bambus velúr og mjúkri lífrænni bómull sem tryggir hámarks mýkt o...
Lífræn vasableyja frá Rumparooz. Innsta lag bleyjunnar er úr lífrænum bambusvelúr og lífrænni bómull.
 • One-Size
  • Bleyjurnar duga út bleyjutímabil barnsins
  • Smellur til að stilla stærð bleyjunnar þannig hún henti frá 2.5 - 16 kg
 • OBV
  • Innra lag úr lífrænum bambus velúr og mjúkri lífrænni bómull sem tryggir hámarks mýkt og rakadrægni.
 • Vasableyja
  • Hverri bleyju fylgir 6r Soaker úr lífrænni bómull og bambus
  • Vasableyja + 6r Soaker = 8 rakadræg lög!
 • Lekavörn
  • Sérhönnuð tvöföld lekavörn sem er framleidd sérstaklega fyrir Kanga Care og Rumapooz

ATH:

 • Til að ná fram hámarks rakadrægni í efninu þarf að þvo bleyjuna 3-5 sinnum fyrir fyrstu notkun
Efni:
Ytra lag: 100% polyester
Innra lag: 60% bamboo rayon, 20% organic cotton, 20% polyester

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Yo verslun
  Til á lager
  5.590 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt