Vörumynd

Mysterium Park

Velkomin til Mysterium Park ! …þar sem myrkir leyndardómar og kandífloss ráða ríkjum. Forstjóri skemmtigarðsins hvarf á dularfullan hátt fyrir nokkrum árum síðan, en rannsóknin skilaði engum árangri. Síðan þessa örlagaríku nótt hafa einkennilegur hlutir átt sér stað í garðinum. Þið eruð hópur miðla, sem eruð sannfærð um að draugur herji á svæðið. Þið ætlið að gefa honum tækifæri til að afhjúpa ...
Velkomin til Mysterium Park ! …þar sem myrkir leyndardómar og kandífloss ráða ríkjum. Forstjóri skemmtigarðsins hvarf á dularfullan hátt fyrir nokkrum árum síðan, en rannsóknin skilaði engum árangri. Síðan þessa örlagaríku nótt hafa einkennilegur hlutir átt sér stað í garðinum. Þið eruð hópur miðla, sem eruð sannfærð um að draugur herji á svæðið. Þið ætlið að gefa honum tækifæri til að afhjúpa sannleikann. Í þessu samvinnuspili sendir draugurinn sýnir með myndskreyttum spilum. Miðlarnir reyna að túlka spilin til að útiloka grunaða og staðsetningar. Svo fá þeir eitt tækifæri til að púsla saman hvað kom fyrir forstjórann. Þið hafið aðeins sex nætur áður en skemmtigarðurinn fer úr bænum. Mysterium Park er vel heppnuð, einfölduð og styttri útgáfa af hinu vinsæla Mysterium . https://youtu.be/dPpeFQgvSpM

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt