Vörumynd

Amazfit Bip S

Amazfit

Stundum er minna, meira.

Amazfit Bip S er hannað til að vera öflugri en fyrri kynslóðir, með hjálp frá byltingarkenndu framleiðsluferli og hönnun. Bip S er áfram mjög létt, en úrið vegur aðeins 31 gramm, með sílíkon ólinni. Þetta gerir úrið mjög þægilegt fyrir svefninn eða þegar stundað er íþróttir.

Úrið er hannað með óaðfinnanlegri tveggja lita tækni sem bræðir saman tvo mismunandi tón...

Stundum er minna, meira.

Amazfit Bip S er hannað til að vera öflugri en fyrri kynslóðir, með hjálp frá byltingarkenndu framleiðsluferli og hönnun. Bip S er áfram mjög létt, en úrið vegur aðeins 31 gramm, með sílíkon ólinni. Þetta gerir úrið mjög þægilegt fyrir svefninn eða þegar stundað er íþróttir.

Úrið er hannað með óaðfinnanlegri tveggja lita tækni sem bræðir saman tvo mismunandi tóna af pólýkarbónat efni, sem tryggir styrk, léttleika og stílhreint útlit.

Vönduð armbandsól

Amazfit Bip S notar framleiðsluferli við gerð armbandsins sem er þróað af Huami Technology sem tryggir gæði. Molecular grindartækni gerir það að verkum að armbandsólin er mjúk, þurr og þolir óhreinindi sem gerir það að verkum að hún endist lengur.

Fullkomnun í smáatriðunum

Amazfit Bip S er smíðað með fullkomnun í huga, niður í minnstu smáatriði. 316L ryðfríi stál hnappurinn er smíðaður með hárnákvæmum CNC vélatækjum, sandblásinn og meðhöndlaður með PVD húðarferli til að gera yfirborð hnappsins litríkt og slitþolið.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt