Vörumynd

Hilke Collection Piccalo no. 1

16266
Hilke Collection er sænskt vörumerki sem framleiðir klassískar en jafnframt nútímalegar vörur fyrir heimilið. Giovanna Hilke stofnaði fyrirtækið 2015 í Svíþjóð, hún er menntuð véla verkfræðingur en hefur alltaf haft áhuga á innanhús hönnun. Hún byrjaði á því að hanna kertastjaka en smá saman hefur úrvalið aukist. Hilke Collection er nú selt í betri verslunum í Svíþjóð og í fjölda annara landa. ...
Hilke Collection er sænskt vörumerki sem framleiðir klassískar en jafnframt nútímalegar vörur fyrir heimilið. Giovanna Hilke stofnaði fyrirtækið 2015 í Svíþjóð, hún er menntuð véla verkfræðingur en hefur alltaf haft áhuga á innanhús hönnun. Hún byrjaði á því að hanna kertastjaka en smá saman hefur úrvalið aukist. Hilke Collection er nú selt í betri verslunum í Svíþjóð og í fjölda annara landa. Hilke Collection leitast við að nota hágæða hráefni og hönnun sem endist og stenst tímans tönn, með umhverfið og sjálfbærni í huga.

Verslaðu hér

  • Seimei 552 9641 Ármúla 20, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt