Vörumynd

Muggur: Gullfoss (2 stokkar)

Margir kannast við Muggs spilin. Þetta er klassískur stokkur með fallegum myndum eftir listamanninn Mugg. Þessi stokkar voru fyrst framleiddir árið 1922 og eru fyrsti spilastokkurinn sem gefinn var út á Íslandi. LIstamaðurinn Guðmundur Thorsteinsson (Muggur) fæddist á Bíldudal og nam í listaskóla í Kaupmannahöfn, og eyddi næstu árum í að ferðast um Evrópu og Ameríku að teikna og mála. Á spilunu...
Margir kannast við Muggs spilin. Þetta er klassískur stokkur með fallegum myndum eftir listamanninn Mugg. Þessi stokkar voru fyrst framleiddir árið 1922 og eru fyrsti spilastokkurinn sem gefinn var út á Íslandi. LIstamaðurinn Guðmundur Thorsteinsson (Muggur) fæddist á Bíldudal og nam í listaskóla í Kaupmannahöfn, og eyddi næstu árum í að ferðast um Evrópu og Ameríku að teikna og mála. Á spilunum eru drottningarnar klæddar í mismunandi íslenska búninga. Riddararnir eru sýndir sem verkamenn, bændur, sjómenn, og stúdentar. Ásarnir eru skreyttir ljósmyndum frá mismunandi stöðum á Íslandi: Þingvellir-Reykjavík, Snæfellsjökull-Ísafjörður, Goðafoss-Akureyri og Hallormsstaður-Seyðisfjörður.  Á bakinu er svo mynd af Gullfossi.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt