Vörumynd

Orchard: Super hero lotto

Lotto
Samstæðu- og minnisspil með ofurhetjum með ofurkrafta. Spilið spilast eins og venjulegt lottóspil … notaðu minnið til að finna samstæðu með ofurkröftum ofurhetjunnar þinnar og kláraðu spjaldið þitt! Hlutirnir á flísunum eru allt frá flugdrekum til regnhlífa og er hægt að nota til að örva málþroska og samtal um mismunandi hluti. Í spilinu eru fjórar barnaofurhetjur, m.a. ein sem getur talað við ...
Samstæðu- og minnisspil með ofurhetjum með ofurkrafta. Spilið spilast eins og venjulegt lottóspil … notaðu minnið til að finna samstæðu með ofurkröftum ofurhetjunnar þinnar og kláraðu spjaldið þitt! Hlutirnir á flísunum eru allt frá flugdrekum til regnhlífa og er hægt að nota til að örva málþroska og samtal um mismunandi hluti. Í spilinu eru fjórar barnaofurhetjur, m.a. ein sem getur talað við dýr og önnur sem getur flogið. Börnin geta leikið sér að því að semja sögur um ofurhetjurnar. Aftan á hverju spjaldi eru skemmtilegar aukaupplýsingar um hverja ofurhetju.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt