Vörumynd

Kork jógadýna frá Gaiam

Krabbameinsfélagið
 • Náttúrulegur korkur er notaður sem yfirborð
 • Korkurinn kemur í veg fyrir uppsöfnun baktería
 • Undirlag er úr umhverfisvænu og léttu TPE efni
 • Dýnan er 5mm þykk og dempar því vel

Korkur er efni sem að hentar afar vel í jógadýnur en hann kemur í veg fyrir að bakteríur safnist upp, er gripgóður og umhverfisvænn.

Dýnan er 172,2cm X 61cm...

 • Náttúrulegur korkur er notaður sem yfirborð
 • Korkurinn kemur í veg fyrir uppsöfnun baktería
 • Undirlag er úr umhverfisvænu og léttu TPE efni
 • Dýnan er 5mm þykk og dempar því vel

Korkur er efni sem að hentar afar vel í jógadýnur en hann kemur í veg fyrir að bakteríur safnist upp, er gripgóður og umhverfisvænn.

Dýnan er 172,2cm X 61cm X 5mm.
Dýnan er búin til úr náttúrulegum Kork og TPE.

Ath. Þegar dýnunni er rúllað upp skal korkurinn alltaf snúa upp – ef hann snýr niður þá geta myndast í hann sprungur með tímanum.

Gaiam mæla með því að þurrka af dýnunni með votri tusku eftir notkun. Ekki er mælt með því að nota sterk hreinsiefni á dýnunni, vegna bakteríudrepandi eiginleika þá á að nægja að strjúka reglulega yfir dýnuna.

Verslaðu hér

 • Krabbameinsfélagið
  Krabbameinsfélagið 540 1900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt