Vörumynd

RAW DISKAMOTTA - BLACKBERRY

RAW
Þessar diskamottur eru hluti af Raw línunni frá danska framleiðandanum Aida. Raw serían hefur notið mikilla vinsælda, en í henni eru matarstell, blómavasar, trébretti og fleira. Diskamotturnar er gerðar úr einkar slitsterku efni og eru með fráhrindandi yfirborði svo að það matur klessist ekki auðveldlega við yfirborðið. Botninn er úr silikoni svo þær eru stamar á borðinu og renna ekki til. ...
Þessar diskamottur eru hluti af Raw línunni frá danska framleiðandanum Aida. Raw serían hefur notið mikilla vinsælda, en í henni eru matarstell, blómavasar, trébretti og fleira. Diskamotturnar er gerðar úr einkar slitsterku efni og eru með fráhrindandi yfirborði svo að það matur klessist ekki auðveldlega við yfirborðið. Botninn er úr silikoni svo þær eru stamar á borðinu og renna ekki til. Diskamotturnar eru gegnumlitaðar og því heldur liturinn sér þó það komi smávægilegar rispur í yfirborðið. Diskarmotturnar koma í 10 mismunandi litum. Stærð: 41x33,5cm

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt