Vörumynd

FYRSTA BÓKIN - NUDE

Þessi bók er frábær gjöf fyrir verðandi foreldra eða skírnargjöf fyrir nýfædd börn. Bókin inniheldur fjölmarga möguleika, s.s. 12 tímamótakort, umslög fyrir sérstakar minningar og fullt af plássi til að setja inn myndir. Bókin er með harðri kápu og lifir því lengi. Bókin er 25x25cm. Þessi útgáfa af bókinni er ljósbleik á lit og er algerlega laus við trúarbrögð. Hún er einnig til í ljósbláu...
Þessi bók er frábær gjöf fyrir verðandi foreldra eða skírnargjöf fyrir nýfædd börn. Bókin inniheldur fjölmarga möguleika, s.s. 12 tímamótakort, umslög fyrir sérstakar minningar og fullt af plássi til að setja inn myndir. Bókin er með harðri kápu og lifir því lengi. Bókin er 25x25cm. Þessi útgáfa af bókinni er ljósbleik á lit og er algerlega laus við trúarbrögð. Hún er einnig til í ljósbláu og í svörtu fyrir þá sem vilja ekki kynbinda bókina. Letrið á forsíðunni og í bókinni innanverðri er hönnun eftir danska arkitektinn og vöruhönnuðinn Arne Jacobsen, frá árinu 1937.

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt