Vörumynd

NAPPULA 10,7 CM - KYOTO RED

Nappula kertastjakinn varð til þegar að hönnuðurinn Matti Klenell heimsótti Nuutajärvi glerlistasafnið og varð ástfanginn af óvenjulega löguðu borði. Heillaður af sérkennlegri hönnun borðsins, þá bjó hann til úrval af nútímalegum kertastjökum. Kertastjakinn kemur í nokkrum mismunandi litum og er ætlað að sameina eldri og nútímalegri form hönnunar. Kertastjakarnir koma í mismunandi litum og ...
Nappula kertastjakinn varð til þegar að hönnuðurinn Matti Klenell heimsótti Nuutajärvi glerlistasafnið og varð ástfanginn af óvenjulega löguðu borði. Heillaður af sérkennlegri hönnun borðsins, þá bjó hann til úrval af nútímalegum kertastjökum. Kertastjakinn kemur í nokkrum mismunandi litum og er ætlað að sameina eldri og nútímalegri form hönnunar. Kertastjakarnir koma í mismunandi litum og stærðum, en þessi er 10,7 cm á hæð og í hann passa hefðbundin kerti.

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt