Vörumynd

LICORNE - FYRIRSKURÐARSETT

Þetta fyrirskurðarsett kemur frá franska framleiðandanum Lion Sabatier. Hnífsblaðið og gaffallinn er gerð úr ryðfríu stáli og handfangin eru gertð úr harðgerðu plastefni sem fer vel í hönd. Efnið nefnist POM (Polyacetal) og er afar slitsterk efni sem breytist ekki við hitabreytingar né dregur í sig vökva eða vatn. Það mætti því setja það í uppþvottavél, þó við mælum reyndar ekki með því að s...
Þetta fyrirskurðarsett kemur frá franska framleiðandanum Lion Sabatier. Hnífsblaðið og gaffallinn er gerð úr ryðfríu stáli og handfangin eru gertð úr harðgerðu plastefni sem fer vel í hönd. Efnið nefnist POM (Polyacetal) og er afar slitsterk efni sem breytist ekki við hitabreytingar né dregur í sig vökva eða vatn. Það mætti því setja það í uppþvottavél, þó við mælum reyndar ekki með því að setja hnífa uppþvottavélar til að skemma ekki bit hnífsins. Auðvelt er að halda því hreinu. Settið kemur í fallegri gjafaöskju sem hægt er að nota til að geyma settið í þegar það er ekki í notkun. Munurinn á Licorne og Pluton fyrirskurðarsettunum frá sama framleiðanda er sá að handfangið á Pluton er svolítið stærra.

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt