Vörumynd

PÓSTURINN EINAR

Póstmaðurinn Einar var hannaður af Kay Bojesen, sem fyrst teiknaði Einar á fjórða áratug síðustu aldar. Póstmaðurinn Einar var hannaður sérstaklega í tilefni 800 ára afmæli Kaupmannahafnar. Bojesen hugsaði um smáatriðin þegar að Einar var hannaður og setti svo á hann húfu bréfberans. Þannig má t.d. sjá lítið bréf inni í póstpokanum. Póstmaðurinn er úr máluðu beyki og er 20cm hár. Kemur í f...
Póstmaðurinn Einar var hannaður af Kay Bojesen, sem fyrst teiknaði Einar á fjórða áratug síðustu aldar. Póstmaðurinn Einar var hannaður sérstaklega í tilefni 800 ára afmæli Kaupmannahafnar. Bojesen hugsaði um smáatriðin þegar að Einar var hannaður og setti svo á hann húfu bréfberans. Þannig má t.d. sjá lítið bréf inni í póstpokanum. Póstmaðurinn er úr máluðu beyki og er 20cm hár. Kemur í fallegri gjafaöskju.

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt