Vörumynd

PEILI ASKJA ÍLÖNG - 24CM SVÖRT

Peili serían frá danska framleiðandanum Zone hefur unnið til verðlauna fyrir skemmtilega og nytsama hönnun. Serían er hönnuð með það fyrir huga að hægt sé að geyma hluti í henni og nota lokin sem bakka eða fat til að bera fram mat á. Hún kemur í mörgum mismunandi stærðum og hefur hver stærð mismunandi notagildi. Þessa öskjur hafa verið vinsæll aukahlutur í baðherbergið til að geyma alls kyns...
Peili serían frá danska framleiðandanum Zone hefur unnið til verðlauna fyrir skemmtilega og nytsama hönnun. Serían er hönnuð með það fyrir huga að hægt sé að geyma hluti í henni og nota lokin sem bakka eða fat til að bera fram mat á. Hún kemur í mörgum mismunandi stærðum og hefur hver stærð mismunandi notagildi. Þessa öskjur hafa verið vinsæll aukahlutur í baðherbergið til að geyma alls kyns hluti í, s.s. skartgripi, bómullarhnoðra, eyrnarpinna eða annað smálegt. Askjan er 24cm á lengd og 12cm á breidd. Efni: Melamin

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt