Vörumynd

ARNE JACOBSEN KRÚS - FAVOURITE HEY

Favourite krúsirnar frá danska vörumerkinu Design Letters eru skemmtileg gjöf og passa vel með svörtu og hvítu personal bollunum frá Design Letters. Með þessum krúsum getur þú búið til persónulegt og lifandi heimili, því þú getur líka notað þær til að koma skilaboðum eða stuttum setningum á framfæri. Orðið sem prentað er á krúsina er úr fallegu letri sem danski hönnuðurinn Arne Jacobsen (19...
Favourite krúsirnar frá danska vörumerkinu Design Letters eru skemmtileg gjöf og passa vel með svörtu og hvítu personal bollunum frá Design Letters. Með þessum krúsum getur þú búið til persónulegt og lifandi heimili, því þú getur líka notað þær til að koma skilaboðum eða stuttum setningum á framfæri. Orðið sem prentað er á krúsina er úr fallegu letri sem danski hönnuðurinn Arne Jacobsen (1902-1971) hannaði árið 1937. Krúsirnar er hægt að nota undir ýmislegt annað en að drekka úr þeim, því margir nota þær sem kertastjaka, blómavasa, pennastatív eða tannburstaglas. Möguleikarnir eru endalausir. Krúsirnar eru úr Bone China postulíni og mega fara í uppþvottavél. Favourite krúsirnar koma með mörgum mismunandi áletrunum og á hvert orð sinn lit.

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt