Vörumynd

MÚMÍNBOLLI - RELAX

Þessi krús er hluti af sumarlínunni úr Moomindal fyrir sumarið 2020. Serían, sem nefnist Relax, minnir okkur á það hvað getur verið huggulegt að njóta fallegra sumardaga úti í náttúrunni - jafnvel við að gera alls ekki neitt. Teikningarnar á Relax sumarlínunnni ery byggðar á bók Tove Jansson "Moomin Valley Turns Jungle", sem kom út árið 1956. Teikningarnar eru eftir listakonuna Tove Slotte. ...
Þessi krús er hluti af sumarlínunni úr Moomindal fyrir sumarið 2020. Serían, sem nefnist Relax, minnir okkur á það hvað getur verið huggulegt að njóta fallegra sumardaga úti í náttúrunni - jafnvel við að gera alls ekki neitt. Teikningarnar á Relax sumarlínunnni ery byggðar á bók Tove Jansson "Moomin Valley Turns Jungle", sem kom út árið 1956. Teikningarnar eru eftir listakonuna Tove Slotte. Í tilefni þess að 75 ár eru síðan að fyrstu sögurnar um Múmínálfana komu út, þá hefur framleiðandi krúsanna ákveðið að styrkja #OURSEA verkefnið um €1 af hverri seldri krús. #OURSEA verkefnið miðar að því að vernda og hreinsa Eystrasaltið, þaðan sem Múmínálfarnir koma. Relax serían kemur í takmörkuðu upplagi.

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt