Vörumynd

KOKTEILSIGTI - NUANCE

Nuance
Þetta klassíska barsigti passar vel við kokteilhristarann úr Rocks seríunni frá Zone. Sigtið er notað til að setja ofan á hristarann þegar drykkurinn er tilbúinn og skilur hann ís og annað eftir í hristaranum þegar drykknum er hellt í glasið. Nauðsynlegt fyrir alla sem kunna að meta góða kokteila. Sigtið er 7cm í þvermál en er 11cm á lengd með handfangi.
Þetta klassíska barsigti passar vel við kokteilhristarann úr Rocks seríunni frá Zone. Sigtið er notað til að setja ofan á hristarann þegar drykkurinn er tilbúinn og skilur hann ís og annað eftir í hristaranum þegar drykknum er hellt í glasið. Nauðsynlegt fyrir alla sem kunna að meta góða kokteila. Sigtið er 7cm í þvermál en er 11cm á lengd með handfangi.

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt