Vörumynd

BITZ GRILLDISKUR 30CM - SVARTUR/GRÆNN

Fatið kemur frá danska hönnuðinum Bitz. Þetta sporöskjulaga fat er bæði hægt að nota fyrir grillmat og fisk. Ekki er mælt með því að skera niður mat á fatinu, því slíkt rispar fatið og eyðileggur bitið í hnífunum þínum. Heppilegra er að nota tréskurðarbretti til að skera matinn og færa hann svo yfir á fatið. Fatið kemur í flestum af sömu litum og aðrar vörur í Gastro línunni frá Bitz. Upplagt ...
Fatið kemur frá danska hönnuðinum Bitz. Þetta sporöskjulaga fat er bæði hægt að nota fyrir grillmat og fisk. Ekki er mælt með því að skera niður mat á fatinu, því slíkt rispar fatið og eyðileggur bitið í hnífunum þínum. Heppilegra er að nota tréskurðarbretti til að skera matinn og færa hann svo yfir á fatið. Fatið kemur í flestum af sömu litum og aðrar vörur í Gastro línunni frá Bitz. Upplagt er að blanda með öðrum litum. Stellið má fara í uppþvottavél, örbylgjuofn og bakaraofn (max 220°C). Stærð: 30 x 22,5 cm.

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt