Vörumynd

BÖRJA/SMÅGLI borðbúnaður, 5 í setti

IKEA

Diskurinn og skálin eru með háar brúnir og breiðan, flatan botn með grófri áferð. Litlir hlutir sem auðvelda barninu þínu að borða sjálft.

Það er auðvelt fyrir barnið að halda á málinu og drekka sjálft því það er með stút og tvö stór handföng.

Með litlu skeiðinni getur barnið þitt borðað sjálft, og þú notar þá lengri til að ná það sem eftir var í krukkunni sem barnamaturinn var...

Diskurinn og skálin eru með háar brúnir og breiðan, flatan botn með grófri áferð. Litlir hlutir sem auðvelda barninu þínu að borða sjálft.

Það er auðvelt fyrir barnið að halda á málinu og drekka sjálft því það er með stút og tvö stór handföng.

Með litlu skeiðinni getur barnið þitt borðað sjálft, og þú notar þá lengri til að ná það sem eftir var í krukkunni sem barnamaturinn var í .

Það hellist síður niður því hægt er að herða lokið vel, en ef málinu er snúið á hvolf getur vökvinn lekið út um stútinn.

Unnið úr skaðlausu plasti, sama efni og notað er í pela, einnota bleiur og nestisbox.

Það er auðveldara að sjá hvað er eftir í könnunni því hún er úr glæru plasti.

Innifalið:

Inniheldur: Barnaskeið, (13 cm), skál (Ø13 cm), skeið (16 cm), disk (Ø16 cm) og mál með loki (20 cl), eitt af hverju.

Nánari upplýsingar:

Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.

Hönnuður

Wiebke Braasch

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt