Vörumynd

Reiðhjólafesting fyrir vasaljós

Með reiðhjólafestingunni er hægt að festa öll Olight-ljós sem eru 10-35 mm í ummál við stýri reiðhjóls. Festið einfaldlega neðri hliðina við stýrið og vasaljósið þar ofan á með því að nota sílíkon-ólarnar sem fylgja (aukaólar fylgja með í pakkanum ef einhvern tímann þarf að skipta um). Hægt er að nota hvort heldur er framvísandi ljós eða höfuðljós með því að nýta þann innbyggða möguleika að snú...
Með reiðhjólafestingunni er hægt að festa öll Olight-ljós sem eru 10-35 mm í ummál við stýri reiðhjóls. Festið einfaldlega neðri hliðina við stýrið og vasaljósið þar ofan á með því að nota sílíkon-ólarnar sem fylgja (aukaólar fylgja með í pakkanum ef einhvern tímann þarf að skipta um). Hægt er að nota hvort heldur er framvísandi ljós eða höfuðljós með því að nýta þann innbyggða möguleika að snúa höfði festingarinnar. Þegar upp er staðið eru reiðhjól og Olight hin fullkomna samsetning fyrir ferðir að kvöld- og næturlagi.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt