Vörumynd

Verikon 'WIZAR' - Hægindastóll (Tau - Rauður 131)

Verikon
Hinn sívinsæli Wizar hægindastóll í eldrauðu aquaclean tauáklæði. Áklæðið er slitsterkt og vatnsfráhrindandi en á sama tíma alveg einstaklega mjúkt og þægilegt viðkomu. Mjög auðvelt að strjúka af stólnum. Fótaskemillinn lyftist auðveldlega upp með einföldu handtaki. Þar að auki er hægt að stjórna hversu mikið bakið hallast aftur með stöng sem er á innanverðri hliðinni.
Hinn sívinsæli Wizar hægindastóll í eldrauðu aquaclean tauáklæði. Áklæðið er slitsterkt og vatnsfráhrindandi en á sama tíma alveg einstaklega mjúkt og þægilegt viðkomu. Mjög auðvelt að strjúka af stólnum. Fótaskemillinn lyftist auðveldlega upp með einföldu handtaki. Þar að auki er hægt að stjórna hversu mikið bakið hallast aftur með stöng sem er á innanverðri hliðinni.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt