Vörumynd

Jólaprýði - 2020

Krista Design

Jólaóróarnir eru úr húðuðu áli og fylgir hvítur silkiborði með þeim. Mjög fallegir í glugga sem og á jólatréð. Falleg og einföld gjöf sem auðvelt er að senda í pósti.

Jólaóróinn 2020 er fordæmalaus eins og svo margt á þessu ári. Ég ( Krista ) fékk sjálf covid 19 og þekki því ansi vel þessa blessuðu veiru, fylgikvilla og andlega upplifun. Ég ákvað að reyna að gera eitthvað jákvætt úr þessar...

Jólaóróarnir eru úr húðuðu áli og fylgir hvítur silkiborði með þeim. Mjög fallegir í glugga sem og á jólatréð. Falleg og einföld gjöf sem auðvelt er að senda í pósti.

Jólaóróinn 2020 er fordæmalaus eins og svo margt á þessu ári. Ég ( Krista ) fékk sjálf covid 19 og þekki því ansi vel þessa blessuðu veiru, fylgikvilla og andlega upplifun. Ég ákvað að reyna að gera eitthvað jákvætt úr þessari óværu og útbúa minningu sem ég gæti unað. Það mun ekki gleymast þetta ár okkar og því sem fylgdi en efalust verða skiptar skoðanir á því að minnast þess með jólaóróa en sitt sýnist hverjum. Hér er allavega óróinn kominn og minningin um fallegt ártal á stormasömu ári lifir.

Stærð: 12 cm x 12 cm

Íslensk hönnun og framleiðsla.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt