Vörumynd

Data Frog leikjavél m/ 1800 leikjum

Data Frog

Möguleikinn á að vista leiki er loksins komin!

Ný uppfærsla á hinni vinsælu Data Frog hefur litið dagsins ljós þar sem möguleikinn á að vista í leikjum er loksins til staðar, leikjum sem það var aldrei í boði að vista eins og á hinni upprunalegu NES leikjavél. Ekki nóg með það heldur bættu þeir við 1218 leikjum. Við getum vottað að hér er um eitt glæsilegasta safn af klassískum leikjum sem h…

Möguleikinn á að vista leiki er loksins komin!

Ný uppfærsla á hinni vinsælu Data Frog hefur litið dagsins ljós þar sem möguleikinn á að vista í leikjum er loksins til staðar, leikjum sem það var aldrei í boði að vista eins og á hinni upprunalegu NES leikjavél. Ekki nóg með það heldur bættu þeir við 1218 leikjum. Við getum vottað að hér er um eitt glæsilegasta safn af klassískum leikjum sem hafa komið út á NES. Krílin gleyma sér í þessari og við fullorðnu reyndar líka!

Sýnishorn af þeim leikjum sem eru á vélinni:

  • Duck Tales
  • Mega man 1-6
  • Turtles
  • Super Mario Bros 1-3
  • Sonic the hedgehog
  • The legend of Zelda
  • Tetris
  • Aladdin
  • Paperboy
  • Gremlin
  • Pac Man
  • Mortal Kombat
  • The Simpsons
  • Batman
  • Spiderman
  • Star Wars
  • Bomber man
  • Ásamt ógrynni af íþrótta, púslu og ævintýraleikjum auk þess að vera með 2 þráðlausar fjarstýringar sem bjóða uppá allt að 10 metra drægni.

Hann er ofureinfaldur í notkun - þú stingur honum í HDMI tengi í sjónvarpinu þínu og svo stingur þú USB-micro snúrunni sem fylgir frá kubbnum yfir í usb í sjónvarpinu, símanum þínum eða usb hleðslukubb, eitthvað sem er til á öllum heimilum í dag eða öllum nútímasjónvörpum mörg ár aftur í tímann.

  • Varist eftirlíkingar!
  • 1800 leikir
  • Save option - haltu inni start og select á sama tíma til að fá upp 'option' gluggann
  • x2 þráðlausar fjarstýringar sem ganga fyrir AAA batterýum (batterí fylgja ekki)
  • Snúra fylgir (plug and play)
  • HDMI
  • USB minnislykill og HDMI framlengingarsnúra fylgir
  • ATH þú þarft að nota fjarstýringu merkta (I) til þess að spila ''one player'' fjarstýring merkt (II) er einungis hægt að nota í ''two player'' viðmóti, sem höfðar yfir suma leiki, en fjarstýring (I) er ávallt stjórnun

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt