Vörumynd

Þráðlaus dyrabjalla Premium

Zogin
Þráðlaus og vatnsheld Zogin dyrabjalla í alvöru gæðaflokki. Þessi vara hefur selst vel hjá okkur og viðskiptavinir eru einróma um að hér er um lausnamiðaða gæða vöru að ræða.
 • Þráðlaus Premium dyrabjalla í hæsta gæðaflokki.
 • CE og RoHS vottaðar
 • IP44 vatnsvörn
 • Sjálfknúið hleðsla þeas þarf ekki batterý
 • 150 metra drægni
 • Auðveld í uppsetningu ...
Þráðlaus og vatnsheld Zogin dyrabjalla í alvöru gæðaflokki. Þessi vara hefur selst vel hjá okkur og viðskiptavinir eru einróma um að hér er um lausnamiðaða gæða vöru að ræða.
 • Þráðlaus Premium dyrabjalla í hæsta gæðaflokki.
 • CE og RoHS vottaðar
 • IP44 vatnsvörn
 • Sjálfknúið hleðsla þeas þarf ekki batterý
 • 150 metra drægni
 • Auðveld í uppsetningu
 • A12 örgjörvi
 • Hægt að para saman fleiri en einn mótakara
 • Hægt að velja úr 51 hringitón
 • Hægt að setja á silent
 • Sterkbyggð, stílhrein og falleg hönnun
 • Bjóðum uppá heimsendingar og  póstsendingar um land allt

 • Ef óskað er eftir sendingarmáta þá reiknast verð við greiðslugátt

 • Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira er frí póst eða heimsending

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt