Þráðlaus og vatnsheld dyrabjalla í gæðaflokki frá Zogin. Bjallan bíður uppá 51 mismunandi hringitón og valmöguleikann á að hafa án hljóðs. A12 örgjörvinn sér til þess að hún vinni snurðulaust og einnig er hægt að tengja saman fleiri en einn móttakara við sömu bjölluna. Sjálfknúin trekkjara hleðsla sér svo til þess að þú þarft aldrei að taka hana niður til að hlaða hana.