Vörumynd

The Milk and Muscles Nursing Sports Bra (tveir litir)

Born Primitive
Ótrúlega spennt fyrir þessari vöru!
Brjóstagjafaíþróttatoppar er sjaldséður fjársjóður hér á landi og sérstaklega svona fallegir líka!
Við hönnun þessarar vöru var unnið með tilvonandi og nýbökuðum mæðrum í íþróttaheiminum til að hanna hinn fullkomna brjóstagjafaíþróttatop.
Toppurinn er í raun eins og X-Factor íþróttatoppurinn (kemur vonandi fljótlega í sölu) en með auka viðbótum til...
Ótrúlega spennt fyrir þessari vöru!
Brjóstagjafaíþróttatoppar er sjaldséður fjársjóður hér á landi og sérstaklega svona fallegir líka!
Við hönnun þessarar vöru var unnið með tilvonandi og nýbökuðum mæðrum í íþróttaheiminum til að hanna hinn fullkomna brjóstagjafaíþróttatop.
Toppurinn er í raun eins og X-Factor íþróttatoppurinn (kemur vonandi fljótlega í sölu) en með auka viðbótum til að styðja brjóstagjöf.
  • Þessi toppur inniheldur enga málma eða plast klemmur sem geta valdið óþægindum á æfingum.
  • Toppurinn er með auka stærð yfir brjóstin, svo ef þú ert vanalega í stærð M í toppum frá Born Primitive þá er þessi toppur í sömu stærð yfir rifbeinin en eins og stærð L yfir brjóstin - auka pláss.
  • Litir og mynstur eru valin til að koma í veg fyrir að mjólkurblettir sjáist vel.
  • Það er ekki gott að þvo þennan topp með neinu sem franskur rennilás getur festst í. Gott er að loka franska rennilásnum áður en toppurinn er settur í vélina.
  • 87% Nylon, 13% Lycra
  • Auka púðar fylgja með sem hægt er að setja í toppinn til að auka stuðning (mælt er með að fjarlægja þá fyrir þvott.

Stærðartöflu fyrir venjulega íþróttatoppa finnur þú hér (mundu að þú tekur líklegast sömu stærð og vanalega því brjóstsvæðið á þessum toppi er stærra en á þeim venjulegu)

*Við fegum ekki marga toppa í fyrstu sendingu því þeir seljast svo hratt upp úti en við náum vonandi að panta inn í stærðir fljótlega og bæta við nýjum litum.

Þennan topp má líka nota sem bikinítopp!


Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt