Detox skrúbburinn (100% náttúrulegur) er hin fullkomna græja fyrir þurrburstun. Náttúruleg hár og gúmmíhnúðar sem fjarlægja dauðar húðfrumur og auka blóðflæði. Niðurstaðan er ljómandi húð sem er jafn mjúk og barnahúð.
Nota skal á þurra húð FYRIR sturtu eða bað. Ef skrúbburinn blotnar þá getur það skemmt viðinn og minnkað áhrif háranna.
Strúkið skrúbbnum í löngum strokum í átt að hjarta, n…
Detox skrúbburinn (100% náttúrulegur) er hin fullkomna græja fyrir þurrburstun. Náttúruleg hár og gúmmíhnúðar sem fjarlægja dauðar húðfrumur og auka blóðflæði. Niðurstaðan er ljómandi húð sem er jafn mjúk og barnahúð.
Nota skal á þurra húð FYRIR sturtu eða bað. Ef skrúbburinn blotnar þá getur það skemmt viðinn og minnkað áhrif háranna.
Strúkið skrúbbnum í löngum strokum í átt að hjarta, notið hringlaga hreyfingar yfir magasvæði.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.