Vörumynd

VOLU/ Hair mist

Davines

Sprey til að skilja eftir í hárinu. Gefur aukna fyllingu frá rótum. Þyngir hárið ekki og gerir það létt, mjúkt og glansandi.

Inniheldur virk efni úr Caprauna rófum frá Slow Food Presidia býli. Ríkt af steinefnum eins og fosfóri, járni og kalki auk A, B og C vítamína. Gefur hárinu aukna fyllingu.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

Berið í handklæðaþurrt hárið eftir að haf...

Sprey til að skilja eftir í hárinu. Gefur aukna fyllingu frá rótum. Þyngir hárið ekki og gerir það létt, mjúkt og glansandi.

Inniheldur virk efni úr Caprauna rófum frá Slow Food Presidia býli. Ríkt af steinefnum eins og fosfóri, járni og kalki auk A, B og C vítamína. Gefur hárinu aukna fyllingu.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

Berið í handklæðaþurrt hárið eftir að hafa notað VOLU/ sjampóið. Ekki skola það úr. Spreyið í rótina og greiðið síðan niður hárið til að varan berist eftir hárinu og í endana. Endið á því að blása hárið.
VIRK NÁTTÚRULEG EFNI:

Rófur frá Caprauna

Á árum áður voru rófur á Caprauna svæðinu ræktaðar á sama landi og hveiti til að "hvíla" jarðveginn. Svalt loftslagið og hæðin gerir Caprauna svæðið sérstaklega heppilegt til rófuræktnar og hafa rófurnar á svæðinu þróað með sér einstaklega milt bragð.
Framleiðandi: Fr. Donatella Ferrais frá Caprauna, Cuneo.
250 ml

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt