Vörumynd

Hrímeyðir 500ml í handdælubrúsa- 1150 04104

Hágæða hrímeyðir til að nota á rúður ökutækja. Eiginleikar: Framúrskarandi eiginleikar til að eyða hrími og frosti. Inniheldur frostlög til að varna að það frjósi aftur. Notkunarleiðbeiningar: Úðið hrímeyðinum á ytri hlið bílrúðunar frá toppi og niður. Leyfið ísingareyði að vinna á ísingunni. Úðið aftur ef þörf er á. Notið rúðuþurrkur til að hreinsa rúðuna. Gott er að þurrka með hreinum klú...
Hágæða hrímeyðir til að nota á rúður ökutækja. Eiginleikar: Framúrskarandi eiginleikar til að eyða hrími og frosti. Inniheldur frostlög til að varna að það frjósi aftur. Notkunarleiðbeiningar: Úðið hrímeyðinum á ytri hlið bílrúðunar frá toppi og niður. Leyfið ísingareyði að vinna á ísingunni. Úðið aftur ef þörf er á. Notið rúðuþurrkur til að hreinsa rúðuna. Gott er að þurrka með hreinum klút af rúðunni umfram efni sem ekki fer af með rúðuþurrkunum. Ef ísingin er mjög mikil þá mýkir úðinn upp ísinn svo auðveldara sé að skafa hann af rúðunum. Geymslutími 5 ár frá framleiðsludagsetningu. Framleiðsludagsetningu er hægt að lesa í fimm stafa kóða sem prentaður er á umbúðir. Fyrstu þrír stafirnir tákna dag árs, síðustu tveir tákna árið.

Verslaðu hér

  • Húsasmiðjan
    Húsasmiðjan ehf 525 3000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt