Örtrefjaklútar eru mjúkir og því góðir til að bóna bílinn.
Skaða ekki lakkið eða önnur yfirborð
Einnig eru þeir mjög góðir við öll almenn þrif á bílnum,
heimilinu, bílskúrnum eða skrifstofunni.
Örtrejaklútur dregur í sig átta sinnum sína þyngd í vatni
og þornar hraðar en venjulegir klútar eða tuskur.