Vörumynd

Borð LOOP ø105 H74 hvítt

Loop Stand línan er hönnuð af Leif Jørgensen og samanstendur af fatahengi og borðum með þrífótum. Loop borðið er minimaliskt og gefa þrífæturnir borðinu sérstakan svip. Fæturnir eru festir með skrúfum undir borðplötuna. Loop borðið kemur í nokkrum stærðum og litum og hentar vel fyrir borðstofuna eða skrifstofuna.  // Loop Stand is Leif Jørgensen’s well-designed and ultra-functional, no-nonsense s…
Loop Stand línan er hönnuð af Leif Jørgensen og samanstendur af fatahengi og borðum með þrífótum. Loop borðið er minimaliskt og gefa þrífæturnir borðinu sérstakan svip. Fæturnir eru festir með skrúfum undir borðplötuna. Loop borðið kemur í nokkrum stærðum og litum og hentar vel fyrir borðstofuna eða skrifstofuna.  // Loop Stand is Leif Jørgensen’s well-designed and ultra-functional, no-nonsense series of coat stands, wardrobe furniture and tables, all with a consistent family identity. Loop Stand Table shares the same clean visual expression as the wardrobe stand, where the characteristic three-legged trestles are attached to the table top with screws. The Loop Stand Table is available in several variants and heights to suit a wide range of dining rooms and offices in corporate and private settings.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt