Sonax mælaborðshreinsir hrindir frá sér ryki, hindrar rafmögnun og ver plastefnin geng því að verða stökk. Skilur eftir ferskan ilm. Sérstaklega ætlað mattri áferð, má einnig nota á viðarhluta. Viðheldur upprunalegri mattri áferð; hindrar speglun frá mælaborðinu. Án upplausnarefna.