Sápubón – Hreinsiefni og bón frá Turtel Wax, 500 ml.
Í sápubónið frá Turtle Wax er einstakt plúshlaðið hreinsiefni sem hrindir frá sér vatni og dregur
úr þörf á að þurrka bílinn (algengasta orsök fyrir myndun ráka þar sem leifar af hreinsiefnum verða eftir á bílnum).
Þykkur hreinsilögurinn fjarlægir öll óhreinindi, skilur ekki eftir sig rákir þegar hann er skolaður af og gefur bílnum glansand...