Bílasápan er auðveld í notkun, þrífur af flest öll óhreinndi og skilur bílinn eftir hreinan,
glansandi og með taumfríu yfirborði.
Notkun:
Skolið fyrst yfir flötin sem á þrífa til að losna við öll gróf óhreinindi af bílnum áður.
Blandið einum tappa af sápunni í eina fötu af vatni.