Maxi Extra tjöruhreinsir og olíuhreinsir er öflugur hreinsir til þrifa á bílalakki, vélum ofl.
Eiginleikar:
Maxi extra tjörhreinsir og olíuhreinsir er öflugt hreinsiefni til þvotta á bílalakki. Hentar einnig vel til þrifa á vélum, verkstæðisgólfum, vélasölum o.fl. Maxi extra inniheldur white spirit og sápuefni sem vinna vel á alls kyns erfiðum óhreinindum.
Notkun:
Úðið eða berið Maxi extra ...