Vörumynd

Þvottavél - 7 kg og 1400 snúningar

W - Classic.

Klassíska línan frá Miele stendur alltaf fyrir sínu. Tromla með vaxkökumynstri, 20 mínútna hraðþvottur og sérþvottakerfi fyrir útivistarfatnað. Stjórnborði...

W - Classic.

Klassíska línan frá Miele stendur alltaf fyrir sínu. Tromla með vaxkökumynstri, 20 mínútna hraðþvottur og sérþvottakerfi fyrir útivistarfatnað. Stjórnborðið er á íslensku og auðvelt er að sjá á það þegar staðið er fyrir framan þvottavélina þar sem það er hallandi. Íslenskur leiðbeiningabæklingur fylgir.

Helstu eiginleikar
 • Íslenskt stjórnborð - auðvelt er sjá á stjórnborðið þar sem það er hallandi
 • Íslenskur leiðbeiningabæklingur
 • CapDos - nákvæmt og rétt magn sérhæfðra þvotaefna, fyrir sérhæfð föt eins og ull og silki
 • Tekur 7 kg og er 1400 snúningar
 • 20 mínútna hraðþvottur og tromla úr vaxkökumynstri
 • Orkuflokkur A+++ og vinduhæfni B
 • 50dB í þvotti og 74dB í vindu
 • Gerð til að endast í 10.000 vinnuklukkustundir
Hönnun og útlit
Eiginleikar og þvottahæfni
Þeytivinda
Þægindi við notkun
Þvottakerfi
Stillingar
Umhverfið, orkunýting og sjálfbærni
Öryggi
Tæknilegar upplýsingar

Almennar upplýsingar

Hönnun: Klassíska línan
Hurðaropnun: Hurðin er hægri hengd og opnast því til hægri þegar staðið er fyrir framan þvottavélina.
Má setja undir borðplötu:
Má stafla upp:
Enamelleruð framhlið:
Ytri belgur: Ryðfrítt stál
Ballest: Pottjárn
CapDos: Sérhæfð þvottaefni í hylkjum sem eru einfaldlega sett inn í hólfið fyrir mýkingarefni. Þetta snjalla kerfi sér til þess að rétt magn af sérhæfða þvottaefninu sé skammtað inn í þvottakerfið á réttum tíma.
Tromla: Ný og endurbætt tromla með stóru vaxkökumynstri. Tromlan er mjög rúmgóð og tekur 7 kg af þurrum þvotti.
Mesti snúningshraði: 1400 rpm
Geyma / Sleppa þeytivindu: - / •
Skjár: Einfaldur snertiskjár sem sýnir eftirstöðvar þvottatíma.
Tímaseinkun: 30 min - 24 klst
Sápuhólf: Viðhaldsfrítt
Hljóðmerki:
Bómull / Straufrítt / Viðkvæmt: • / • / -
Quick PowerWash / Sjálfvirkt / Hraðþvottur 20: - / -
Skyrtur / Silki / Ull: • / - / •
Dökkur þvottur / Gallabuxur / gluggatjöld: • / • / -
Útivistarföt / Íþróttaföt / Vatnsþétting: - / - / •
Auka skolun / Gufun / Stífa: • / - / -
Forþvottur / Leggja í bleyti: • / •
Meira vatn / Auka skolun: • / •
Stytta þvott / Gufumýking: • / -
Orkuflokkur / Vinduhæfni: A+++ / B
Heildaorkunotkun á ári: 175 kWh
Heildarvatnsnotkun á ári: 10340 L
Hljóð í þvotti / Þeytivindu: 50 dB / 74 dB
Mótor: Kolalaus ECO iðnaðarmótor
Tromla: Þvottavélin skynjar heildarþyngd í tromlu og notar vatnshæðamæli til þess að taka inn á sig rétt vatnsmagn samkvæmt því.
Froðuskynjari: Þvottavélin skynjar ef of mikið þvottaefni er notað, það er of mikið sett í sápuhólfið.
Vatnslekavörn: Watercontrol system - fullkomin vatnslekavörn
Öryggislæsing: Öryggislæsing kemur í veg fyrir að hægt sé að breyta hitastigi, vinduhraða eða öðrum stillingum á meðan á þvottakerfi stendur.
Afl / Spenna / Öryggi: 2,4 kW / 220-240 V / 10 A
Hæð x Breidd X Dýpt: 850 x 596 x 636 mm
Dýpt (opin hurð): 1054 mm
Þyngd: Um það bil 90 kg
Vatnsþrýstingur: 100 - 1000 kPa
Lengd inntaksslöngu: 1,6 m
Lengd rafmagnssnúru: 2 m
Lengd affallsslöngu: 1,5 m
Hámarks vatnsaffallshæð: 1,0 m
Hámarks vatnsaffallslengd: 5,0 m

Verslanir

 • Eirvík
  134.990 kr.
  119.990 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt