Vörumynd

Húsið í september

Bókabeitan

Bærinn Gálgi stendur á afskekktri eyju og Áróra þráir ekkert heitar en komast burt þaðan. Hún forðast bæinn og allir í bænum forðast hana, allir nema Nói, hennar eini vinur.
En þótt Áróra vilji burt af eyjunni virðist eyjan ekki tilbúin að sleppa henni lausri. Undarleg kona ógnar Áróru sem á ekki annarra kosta völ en að fylgja henni. Húsið í september kallar og þar er Áróru beðið af mikilli …

Bærinn Gálgi stendur á afskekktri eyju og Áróra þráir ekkert heitar en komast burt þaðan. Hún forðast bæinn og allir í bænum forðast hana, allir nema Nói, hennar eini vinur.
En þótt Áróra vilji burt af eyjunni virðist eyjan ekki tilbúin að sleppa henni lausri. Undarleg kona ógnar Áróru sem á ekki annarra kosta völ en að fylgja henni. Húsið í september kallar og þar er Áróru beðið af mikilli eftirvæntingu.

Höfundur: Hilmar Örn Óskarsson
Blaðsíðufjöldi 308

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt