Vörumynd

AmpliFi HD Home Wi-Fi Router

AmpliFi™ HD (High Density) routerinn (beinir) hámarkar útbreiðslu Wi-Fi á heimilinu eða vinnustaðnum. Hönnun og útlit AmpliFi™ HD er stílhreint og hugsað til að falla vel inn í þær aðstæður og umhverfi sem þú vilt. Á móðurstöðinni (beininum) er LCD skjár sem sýnir stöðu á nettengingu og hraða. Ókeypis app fylgir fyrir iOS og Android sem gerir uppsetningu og það að breyta stillingum að ánægjuleg...
AmpliFi™ HD (High Density) routerinn (beinir) hámarkar útbreiðslu Wi-Fi á heimilinu eða vinnustaðnum. Hönnun og útlit AmpliFi™ HD er stílhreint og hugsað til að falla vel inn í þær aðstæður og umhverfi sem þú vilt. Á móðurstöðinni (beininum) er LCD skjár sem sýnir stöðu á nettengingu og hraða. Ókeypis app fylgir fyrir iOS og Android sem gerir uppsetningu og það að breyta stillingum að ánægjulegri upplifun. Hingað til hefur Apple verið með sigurinn hvað varðar notendaviðmót í þráðlausum lausnum fyrir heimili en Ubiquiti hefur tekið stökk fram úr með AmpliFi™ HD.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt