Vörumynd

Evolu 180° matarstóll 2 in 1

Margverðlaunaður matarstóll sem kemur fyrir tvær stærðir 50cm & 75cm, en hægt er að hækka stólinn upp með stækkunum upp í 90cm fyrir t.d. eldhús eyjur. Hægt er að nota matarstólinn frá 6 mánaðar - 6 ára, eða frá fæðingu með sérstöku "Newborn" sæti.

 • Kemur fyrir 50cm & 75cm en stækkanlegur upp í 90cm með lengingum(selt sér)
 • Hægt að nota frá fæðingu með sérstöku "Newbo...

Margverðlaunaður matarstóll sem kemur fyrir tvær stærðir 50cm & 75cm, en hægt er að hækka stólinn upp með stækkunum upp í 90cm fyrir t.d. eldhús eyjur. Hægt er að nota matarstólinn frá 6 mánaðar - 6 ára, eða frá fæðingu með sérstöku "Newborn" sæti.

 • Kemur fyrir 50cm & 75cm en stækkanlegur upp í 90cm með lengingum(selt sér)
 • Hægt að nota frá fæðingu með sérstöku "Newborn" sæti (selt sér)
 • Hægt er að snúa sæti 180°
 • 6-36 mánaða - 15Kg
 • 3 - 6 ára 15 Kg+
 • Hægt er að bæta við matarborði & sessu

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Húsgagnaheimilið
  29.900 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt