Vörumynd

Baby Jogger Tour 2

City Tour 2 er hinn fullkomni ferðafélagi, lítil samanbrjótanleg og tilbúin í stóru ævintýrin. City tour 2 er aðeins 6,3 kg og uppfyllir kröfur um handfarangur hjá fjölmörgum flugfélögum. Þægileg hliðar taska fylgir kerrunni.

Hvort sem það er bæjarferð eða ferðast um heiminn þá er City Tour 2 tilbúin!

 • Hægt er setja bílstól eða vagnstykki á kerruna.
 • Kerran er aðeins 6,3 Kg (1...

City Tour 2 er hinn fullkomni ferðafélagi, lítil samanbrjótanleg og tilbúin í stóru ævintýrin. City tour 2 er aðeins 6,3 kg og uppfyllir kröfur um handfarangur hjá fjölmörgum flugfélögum. Þægileg hliðar taska fylgir kerrunni.

Hvort sem það er bæjarferð eða ferðast um heiminn þá er City Tour 2 tilbúin!

 • Hægt er setja bílstól eða vagnstykki á kerruna.
 • Kerran er aðeins 6,3 Kg (14lbs).
 • Auðvelt að leggja kerruna saman.
 • Hægt er að leggja sæti nær alveg aftur og fótskemil upp.
 • Hlíf með UV 50+ sólarvörn.
 • Þægilegt bólstrað sæti.
 • Hliðartaska fylgir með.
 • Uppfyllir kröfur um handfarangur hjá fjölmörgum flugfélögum.
 • Geymslukarfa er undir kerrusætinu þegar kerran er í notkun.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Húsgagnaheimilið
  Til á lager
  49.900 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt