Vörumynd

Nuna Mixx Next - Allur pakkinn!

Geggjaður NUNA pakki með öllu sem þú þarft.


Innifalið í pakknum er:

 • Nuna Mixx Next kerran
  • Litir: Granite eða Caviar
 • Pipa Lite LX bílstóll og base (Hægt að breyta í Pipa Next eða Arra fyrir 10.000kr auka greiðslu)
 • Vagnstykki
 • Regnplast, kerrupoki, bellybar og bílstólafestingar


Nuna Mixx Next

 • Hægt er að sn...

Geggjaður NUNA pakki með öllu sem þú þarft.


Innifalið í pakknum er:

 • Nuna Mixx Next kerran
  • Litir: Granite eða Caviar
 • Pipa Lite LX bílstóll og base (Hægt að breyta í Pipa Next eða Arra fyrir 10.000kr auka greiðslu)
 • Vagnstykki
 • Regnplast, kerrupoki, bellybar og bílstólafestingar


Nuna Mixx Next

 • Hægt er að snúa kerrusæti fram í heiminn eða að þér
 • Auðvelt að fella saman
 • Skermur sem er hægt að lengja
 • Peek a boo gluggi í skermi
 • Sterk dekk, froðufyllt og tilbúin í allt undirlag
 • 5 punkta belti
 • Stillanlegur fótskemill
 • 5 hallastillingar
 • Öflug fjöðrun í öllum dekkjum
 • "All Season" sæti
 • Extra stór geymslukarfa
 • Handsaumað leður handfang og í öryggisslá
  • Öryggislá, bílstólafesting, regnplast & kerrusvunta


Nuna Pipa Lite LX

 • Einstaklega léttur - Aðeins 2,6kg! (Sá léttasti!)
 • Þvotthelt Merino ull og lyocell innlegg sem veitir ákjósanlegt hita og rakastig fyrir litla farþegann þinn
 • Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi
 • Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar
 • Aeroflex svampur í sæti sem er einstaklega léttur og dregur í sig högg
 • Klassískur NUNA skermur með "Dreamdrapes" skyggni
 • UPF 50+ vörn í skyggni
 • Fyrir 0-13Kg
 • 5 punkta belti og öflug hliðarvörn
 • Öryggistaðall ECE.R44/04

Nuna Mixx Next vagnstykki/burðarrúm

 • Dýnustærð 71x31cm
 • Hefur "Dream drape" gardínur
 • Hægt að leggja auðveldlega saman
 • UPF 50+ vörn í skermi
 • "Non Slip" vörn á vagnstykki
 • Hægt að lofta vel í gegnum skermi og vagnstykki með rennilás
 • Leynihólf
 • Vönduð og góð dýna

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Húsgagnaheimilið
  Til á lager
  182.000 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt