Vörumynd

6 bura kerra - Sérpöntun 3-4 vikur

Childhome

6 bura kerran frá Childhome er ein flottasta dagmömmukerra sem völ er á.

Veglegt leður handfang sem þolir mikla notkun og mikið álag. Auk þess er öryggisslá fremst á kerruni úr sama leðri.

Kerran getur tekið 6 börn í einu frá 6 mánaða aldri upp í 15 kg hvert.

Kerran kemur með sjálfvirkri bremmsu. Þannig ef handfanginu er sleppt þá bremsar kerran sjálfkrafa.

Hvert og eitt sæti getur …

6 bura kerran frá Childhome er ein flottasta dagmömmukerra sem völ er á.

Veglegt leður handfang sem þolir mikla notkun og mikið álag. Auk þess er öryggisslá fremst á kerruni úr sama leðri.

Kerran getur tekið 6 börn í einu frá 6 mánaða aldri upp í 15 kg hvert.

Kerran kemur með sjálfvirkri bremmsu. Þannig ef handfanginu er sleppt þá bremsar kerran sjálfkrafa.

Hvert og eitt sæti getur verið hallandi og er með 5 punkta öryggisbelti. Á kerruni eru sólskyggni fyrir öll sæti. Undir kerruni eru síðan tvær stórar körfur sem hægt er að geyma mikið af dóti í.

Auðvelt er að brjóta kerruna saman svo hún taki lítið pláss þegar hún er ekki í notkun.

Regnplast fylgir með.

Verslaðu hér

  • Húsgagnaheimilið
    HÚSGAGNAHEIMILIÐ 586 1000 Fossaleyni 2, 112 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt