Vörumynd

Galaxy Tab A7

Ótrúlega nett og góð spjaldtölva sem vegur aðeins 476 grömm.
Skjárinn er 10.4" og er með LCD litaskjá. Lyklaborðið á tölvunni er á íslenskur.
Innra minni tölvunnar er 32 GB og vinnsluminnið eru 3 GB RAM. Hún tekur við microSDXC minnistkorti fyrir þá sem vilja stækka við sig minnið.
Myndavélin er einföld, en hún er 8 MP, sjálfuvélin er 5 MP og myndbandsupptakan, bæð...
Ótrúlega nett og góð spjaldtölva sem vegur aðeins 476 grömm.
Skjárinn er 10.4" og er með LCD litaskjá. Lyklaborðið á tölvunni er á íslenskur.
Innra minni tölvunnar er 32 GB og vinnsluminnið eru 3 GB RAM. Hún tekur við microSDXC minnistkorti fyrir þá sem vilja stækka við sig minnið.
Myndavélin er einföld, en hún er 8 MP, sjálfuvélin er 5 MP og myndbandsupptakan, bæði að framan og aftan er 1080p@30fps.
Spjaldtölvan kemur í tveim litum, steingráum og silfur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt