Vörumynd

iPad 10.2" - WiFi/4G (2020)

Nýr iPad er kominn á markað! Hann er virkilega léttur og þægilegur, en hann vegur aðeins 490 grömm. Með öflugan A12 Bionic örgjörva, nýja iPadOS 14 kerfið, stuðning við Apple Pencil og Smart Keyboard er iPad tilbúinn að vera næsta tölvan þín.
Skjárinn á honum er 10.2" Retina skjár. Paddan styður við Apple Pencil, og Apple Smart Keyboard, fyrir þá sem vilja nýta ha...
Nýr iPad er kominn á markað! Hann er virkilega léttur og þægilegur, en hann vegur aðeins 490 grömm. Með öflugan A12 Bionic örgjörva, nýja iPadOS 14 kerfið, stuðning við Apple Pencil og Smart Keyboard er iPad tilbúinn að vera næsta tölvan þín.
Skjárinn á honum er 10.2" Retina skjár. Paddan styður við Apple Pencil, og Apple Smart Keyboard, fyrir þá sem vilja nýta hana í stærri hluti.
iPaddinn styðst við WiFi og 4G.
Myndavélin er 8MP iSight vél með 1080p HD upptöku. FaceTime HD myndavélin er að framan.
Photos, iMovie, GarageBand, Pages, Numbers, Keynote, Clips og ýmis fleiri öpp fylgja með.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt