Vörumynd

Fitbit Versa 3

Fitbit

Mælir hreyfingu allan daginn

Fitbit Versa 3 telur skrefin, fjarlægð, kaloríu brennslu, virkar mínútur, hreyfingu hvers klukkutíma og kyrrstöðu tíma. Þú getur fylgst með hvernig gengur á fallegum og björtum skjá á úrinu.
Einnig fylgist Fitbit Versa 3 með allri almennri hreyfingu og skilur á milli aksturs, hjólreiða eða annarra æfinga, og sjá má sa...

Mælir hreyfingu allan daginn

Fitbit Versa 3 telur skrefin, fjarlægð, kaloríu brennslu, virkar mínútur, hreyfingu hvers klukkutíma og kyrrstöðu tíma. Þú getur fylgst með hvernig gengur á fallegum og björtum skjá á úrinu.
Einnig fylgist Fitbit Versa 3 með allri almennri hreyfingu og skilur á milli aksturs, hjólreiða eða annarra æfinga, og sjá má samantekt í Fitbit snjallsíma forritinu.
Armbandið fylgjast sjálfkrafa með því hversu lengi og hversu vel þú sefur. Hægt er að setja sér svefn markmið sem og að fá áminningu þegar þú átt að fara að sofa, og að lokum má vakna friðsamlega með hljóðlátri viðvörun frá armbandinu.
Úrið er tengt GPS í símanum hjá þér til að sjá í rauntíma hlaupa upplýsingar eins og hraða og vegalengd á úlnliðnum, sem og kort af hlaupaleiðinni fyrir hlaupið. Svo getur þú vistað og hlustað á tónlist og hlaðvörp á Spotify í gegnum úrið sem hentar vel í göngutúrinn eða æfinguna.
Með úrinu getur þú svo tengst við blátönn, tekið símtöl, sms og notað öpp, þegar síminn er ekki of langt frá.
Með fullri hleðslu ætti úrið að endast í um sex daga.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt