Vörumynd

Corsair HS70 Pro þráðlaus leikjaheyrnartól

Corsair

Með Corsair HS70 Pro þráðlausu leikjaheyrnartólunum geturðu dýpt þér í leikinn, kvikmyndir eða tónlist hvar sem þú vilt. Sérstilltu 50 mm neodymium hátalarnir eru umluknir þægilegum eyrnarpúðum sem tryggja að þú sért ekki truflaður af utanaðkomandi hávaða.

Hljóð sem skiptir sköpum
Ef þú ert að spila á PC geturðu notið 7.1 hringóms í leiknum. Þú ...

Með Corsair HS70 Pro þráðlausu leikjaheyrnartólunum geturðu dýpt þér í leikinn, kvikmyndir eða tónlist hvar sem þú vilt. Sérstilltu 50 mm neodymium hátalarnir eru umluknir þægilegum eyrnarpúðum sem tryggja að þú sért ekki truflaður af utanaðkomandi hávaða.

Hljóð sem skiptir sköpum
Ef þú ert að spila á PC geturðu notið 7.1 hringóms í leiknum. Þú færð yfirhöndina þegar þú heyrir andstæðinginn reyna að læðast aftan að þér. Ef þú ert að spila á PlayStation færðu afbragðshljóm.

Hljóðnemi sem þú getur treyst
Til að tryggja að liðsfélagarnir heyri í þér í hita bardagans eru heyranrtólin útbúin hljóðeinangrandi hljóðnema sem einblínir á röddina þína. Þegar þú ert búinn í leiknum geturðu fjarlægt hljóðnemann og notið sigurs í frið og ró.

Hönnun
Langir leikir krefjast hönnunar sem endist. Corsair heyrnartólin er með þægilegum púðum og léttri hönnun sem endist árum saman.

Corsair iCue
Stjórnaðu og sérstilltu heyrnartólin eins og þú vilt hafa þau með Corsair iCue hugbúnaðinum.

Aðrir eiginleikar
- 2.4 GHz USB móttakari
- 12 metra drægni
- 16 klukkustunda rafhlöðuending
- Hljóðstjórnun á eyra

Almennar upplýsingar

Heyrnartól
Framleiðandi Corsair
Almennar upplýsingar
Stærð hátalara (Driver) 50 mm
Viðnám (ohm) 32
Tíðni (Hz) 20 - 20.000
Hljóðstyrkur (dB) 111
Þráðlaus
Aðrar upplýsingar
Hljóðstillir Á heyrnartólum
Hljóðnemi Á heyrnartólum
Lengd snúru (m) 1,8
Hentar fyrir Leikjaspilun
Litur Svartur

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt