Vörumynd

Beko þurrkari DS9414CX2

Beko

Beko þurrkarinn fer vel með fotin þín. Hann er með hentuga eiginleika eins og varmadælutækni, EcoGentle tækni, 9 kg rúmmal og mörg hentug kerfi fyrir alls konar þvott.

9 kg þurrkgeta
Kláraðu þvottinn fyrir alla vikuna í einni lotu. Þó það safnist eitthvað upp af fötum er það ekki vandamál með þessari vél.

Varmadælutækni
Þurrkari me...

Beko þurrkarinn fer vel með fotin þín. Hann er með hentuga eiginleika eins og varmadælutækni, EcoGentle tækni, 9 kg rúmmal og mörg hentug kerfi fyrir alls konar þvott.

9 kg þurrkgeta
Kláraðu þvottinn fyrir alla vikuna í einni lotu. Þó það safnist eitthvað upp af fötum er það ekki vandamál með þessari vél.

Varmadælutækni
Þurrkari með varmadælutækni tekur rakan úr tromlunni og breytir honum aftur í heitt loft sem er sent í gegnum tromluna til að minnka rafmagnsnotkun.

Kerfi
Beko þurrkarinn er með mörg hentug kerfi þar á meðal Cotton Eco, GentleCare og TimeDry, sérstakt kerfi fyrir handklæði, áklæði, íþróttaföt og gerviefni.

EcoGentle tækni
Þessi tækni fer varlega með fötin, eyðir ekki lit og er orkusparneytið.

Tímastillt ræsing
Hægt er að tímastilla þegar óskað er eftir að vélin fari af stað. Tilvalið er að nota tímaræsingu ef þú vilt að vélin fari í gang þegar þú ert í vinnu eða skóla og verður þá nýbúin þegar þú kemur heim.

Almennar upplýsingar

Þurrkarar
Þurrkarar Framhlaðnir
Framleiðandi Beko
Almennar upplýsingar
Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ár) 259
Þurrkgeta (kg) 9
Tromla (L) 118
Þurrktími 209 mínútur
Hljóðstyrkur (dB) 65
Varmadælutækni
Fylgir affallsslanga/Barki
Kolalaus mótor Nei
Kerfi og stillingar
Skjár
Tímastýrð ræsing Allt að 24 klst
Sýnir eftirstöðvar tíma
Hljóðmerki þegar kerfi lýkur
Ullarkerfi Nei
Skóþurrkun Nei
Önnur kerfi Cotton, Cotton Eco Dry, Synthetics, Mix, Towel, GentleCare, Daily, Refresh, TimeDry, Jeans, Outdoor / Sports, Duvet / Down Wear, Shirts, BabyProect, Xpress Super Short
Útlit og stærð
Litur Hvítur
Hæð (cm) 84,6
Breidd (cm) 59,7
Dýpt (cm) 60
Þyngd (kg) 47,5

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt