Vörumynd

Miele frystiskápur FN28262WS - Hvítur

Miele

Miele frystiskápurinn er með stóru rúmmáli go heldur matnum ferskum og bragðgóðum.

Frystirinn
Frystiskápurinn er með 253 lítra frysti, 8 plast skúffur og með gegnsærri framhlið sérðu fljótlega hvað er hvar.

NoFrost
Gleymdu því að afþíða. Viftukerfið tryggir að maturinn haldist frosinn lengi án þess að mynda hrímlag.

Staf...

Miele frystiskápurinn er með stóru rúmmáli go heldur matnum ferskum og bragðgóðum.

Frystirinn
Frystiskápurinn er með 253 lítra frysti, 8 plast skúffur og með gegnsærri framhlið sérðu fljótlega hvað er hvar.

NoFrost
Gleymdu því að afþíða. Viftukerfið tryggir að maturinn haldist frosinn lengi án þess að mynda hrímlag.

Stafrænn hitastillir
Hitastillirinn er stafrænn svo þú getur stillt hitann auðveldlega.

LED lýsing
Lýsing skápsins er með LED perum sem bæði gefa betri lýsingu ásamt því að spara rafmagn. LED perur nota mjög litla orku og eru því endingarlengri en hefðbundnar perur.

Orkuflokkur
Frystiskápurinn er í orkuflokki A++ sem er orkusparandi fyrir þig og umhverfið.

Almennar upplýsingar

Frystiskápur
Frystitæki Frystiskápur
Framleiðandi Miele
Almennar upplýsingar
Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ári) 243
Nettó rúmmál frystis (L) 253
Frystigeta (kg á dag) 24
Frystigeta eftir straumrof (klst) 20
Hljóðstyrkur (dB) 42
Sjálfvirk afhríming (No frost )
Stafrænn hitastillir
Gaumhljóð fyrir hurð 8
Innrétting
Aðrar upplýsingar
Hurð opnast til Vinstri
Möguleiki á að færa til lamir á hurð
Þolir umhverfishitastig 10-43° C
Útlit og stærð
Litur Hvítur
Hæðarflokkur (cm) 160-189
Hæð (cm) 185
Breiddarflokkur (cm) 56-60
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 63
Dýpt með handfangi 66,4
Stærð (HxBxD) 185 x 60 x 63 cm
Þyngd (kg) 76,5

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt