Vörumynd

Hekla - Hornsófi

Hekla

Hekla er fallegur og þægilegur sófi fyrir heimilið. Hekla er tveggja eða þriggja sæta, horn- eða tungusófi. Hann kemur í öllum stærðum og gerðum og einnig er hægt að velja sérstaklega um áklæði, liti, stærð, lögun, o.s.frv. Hekla er íslensk hönnun og framleiðsla.
Margir kannast við að nýi sófinn sé örlítið of stuttur eða of langur til að passa inn í ákveðið rými á heimili...

Hekla er fallegur og þægilegur sófi fyrir heimilið. Hekla er tveggja eða þriggja sæta, horn- eða tungusófi. Hann kemur í öllum stærðum og gerðum og einnig er hægt að velja sérstaklega um áklæði, liti, stærð, lögun, o.s.frv. Hekla er íslensk hönnun og framleiðsla.
Margir kannast við að nýi sófinn sé örlítið of stuttur eða of langur til að passa inn í ákveðið rými á heimilinu eða í sumarbústaðnum. Þetta er ekki vandamál með Heklu þar sem sófinn er smíðaður eftir þínum óskum.

• Tveggja eða þriggja sæta, horn- eða tungusófi
• Lengd: Margir möguleikar
• Breidd: Margir möguleikar
• Litur áklæðis: Margir möguleikar
• Efni áklæðis: Margir möguleikar
• Styrkur efnis: Sterkt og endingargott
• Íslensk hönnun og framleiðsla

Hekla er að öllu leyti smíðaður eftir þínum þörfum og passar því fullkomlega í rýmið þitt — möguleikarnir eru óendanlegir.

Verð frá: 499.000 kr.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt