Vörumynd

Gefion olía (Vitality)

Heidarspor
Gefion hefur góð og fyrirbyggjandi áhrif á liðvandamál.

Gefion er mjög gott fyrir öldunga.

Gefion gefur góðan glansandi feld, en olían inniheldur gott jafnvægi af Omega 3, 6, og 9 fitusýrum.
Gefion er sérstaklega hönnuð jurtablanda sem hjálpar ónæmiskerfi hundsins, liðum og vöðvum hans. Það eru aðeins 100% náttúrul...

Gefion hefur góð og fyrirbyggjandi áhrif á liðvandamál.

Gefion er mjög gott fyrir öldunga.

Gefion gefur góðan glansandi feld, en olían inniheldur gott jafnvægi af Omega 3, 6, og 9 fitusýrum.
Gefion er sérstaklega hönnuð jurtablanda sem hjálpar ónæmiskerfi hundsins, liðum og vöðvum hans. Það eru aðeins 100% náttúrulegar afurðir í vörunni.


UniQ olíur lita EKKI feld eða munnvik hunds við notkun.

Dagskammtur:
1 ml. pr. kg hunds
Samsetning:
Dönsk kaldpressuð repjuolía 55,50 %
Laxaolía 30,00 %
Gænn kræklingur 5,00 %
Núkleotíð 5,00 %
Jurtablanda 3,00 % *
Lesitín 1,50 %
* Jurtablanda: Peppermint oil, ginger, nettle, field horsetail, yarrow, milk thistle seeds, nucleotides, green-lipped mussel extract
Þessi blanda inniheldur.
Hráprótein 5,80 %
Hráfita 88,50 %
Trefjar 0,50 %
Hráaska 0,90 %
Orka 32,5 MJ. Pr. kg.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt